Heildstæð hugsun

The Fifth Discipline

Shutterstock

Notum heildstæða hugsun til að ná meiri árangri

Með heildstæðri hugsun til að víkka sjóndeildarhringinn og með ákveðna sýn að leiðarljósi, og kortleggja aðstæður til að skoða heildarmyndina og skilja orsakasamhengi. Heildstæðar kenningar meðal annars “Systems thinking” the Fifth discipline og AQAL líkanið, einnig heild innan heildar og ýmislegt fleira.

https://www.systemsawareness.org/

Byrjað er að kenna kerfisnálgun í K-12 eða grunnskólum í Bandaríkjunum ásamt kennslu í samhygð (compassion). Einnig í öðrum löndum til dæmis Saudi Arabíu og er þeirri kennslu einkum beint að flóttafólki.

The Systems Thinking

The Systems thinking is an approach to integration that is based on the belief that the component parts of a system will act differently when isolated from the system’s environment or other parts of the system. Standing in contrast to positivist and reductionist thinking, systems thinking sets out to view systems in a holistic manner.

Systems thinking – Learning for Sustainability

Lærdómsfyrirtæki er skipulagsheild með áherslu á að auka hæfi með lærdómsferlum og ýmsu fleiru, til að takst á við áskoranir í framtíðinni.

An Organizational Learning
The Fifth Discipline
The Society for Organizational Learning North America

solonline.org

Peter Senge

https://mitsloan.mit.edu/

“For 20 years, our team of world renowned trainers have been committed to helping companies become “learning organizations” which continually transform themselves. Understanding that your organization is a living system and that it may be operating with mental models which have grown obsolete is a assumption to achieving your goals; organizations need the ability to perceive changes in order to successfully adjust and adapt.”

Peter Senge “Sustainability: Not What You Think It Is”

“Sustainability is to live together well”

Það eru mjög miklar breytingar núna í heiminum og allir þurfa að dansa með þessum breytingum, það þýðir að takast á við áskoranirnar þegar þær koma og skipuleggja næstu lotu, með framtíðarsýn í huga og næsti hringur er hannaður með hliðsjón af hinum fyrri, það er mikilvægt að aðlaga sig og hafa gagnvirka sýn á hlutina, þ.e. nota kerfishugsun.

Langtímasýn er allt önnur en til skamms tíma. Langtíma vaxtarferli er einkum háð þremur þáttum skv. Senge

  • Auka persónulegan þroska
  • Þróa netverk með áhugasömu fólki
  • Þróa kerfi

Three Growth Processes of Profound Change by Peter Senge

  1. Enhancing Personal Growth (The “I” perspective at the AQAL Model)
  2. Developing Networks of Committed People (The “We” perspective at the AQAL Model)
  3. Improving the system (The “Its” quadrant at the AQAL model)

Þar að auki er í AQAL líkaninu hinir ytri þættir einstaklingsins, heilsa og hegðunarmynstur. Það má segja að sá þáttur sé niðurstaða af hinum þremur og sá sem skiptir mestu til að ná markmiðum um sjálfbærni.

AQAL líkanið Ken Wilber “Allir ferningar og öll stig”

Artist Corvey duVos at Integrallife.com

Nálgun á veruleikanum er kortlögð út frá sjónarhornunum fjórum; Ég innri og ytri sjónarhorn, og við innri og ytri sjónarhorn.

An approach to reality is mapped from the four perspectives, I inner and outer, we inner and outer.

The Integral Theory

Heildstæð kenning

“Integral theory is a meta-theory that attempts to integrate all human wisdom into a new, emergent worldview that is able to accommodate the perspectives of all previous worldviews, including those that may appear to be in contradiction to one another”. Google

Ken Wilber Integral Life Institute

Samkvæmt Wilber bjóða öll fjögur sjónarhorn uppá viðbótar, frekar en mótsagnakennd sjónarmið. Það er mögulegt fyrir alla að hafa rétt fyrir sér og öll sjónarmiðin eru nauðsynleg til að gera fulla grein fyrir tilveru mannsins. Samkvæmt Wilber, hvert og eitt býður aðeins upp á hluta af raunveruleikanum.

Samkvæmt Wilber hefur nútímalegt vestrænt samfélag beinlínis skaðlega áherslu á ytra eða hið hlutlæga sjónarhorn. Slík sjónarmið meta það sem hægt er að mæla og prófa á rannsóknarstofu, en hafa tilhneigingu til að afneita eða gera lítið úr vinstri hliðinni (huglægni, einstaklingsbundna reynslu, tilfinningar, gildi) sem ósannaða eða hafa enga merkingu. Wilber skilgreinir þetta sem grundvallarástæðu fyrir vanlíðan samfélagsins og nefnir ástandið sem hlýst af slíkum sjónarhornum, „flatland“.

https://en.wikipedia.org/wiki/Integral_theory_(Ken_Wilber)

AQAL Öll stig Öll sjónarhorn.

Mismunandi stig í þróun mannsins og samfélagsins. Línur, stig, ástand og gerðir. (Lines, stages, states and types)

Stages, lines, states and types

“Wilber discerns various stages of development, following several structural stage theories of developmental psychology.[note 1] According to Wilber, these stages can be grouped in pre-personal (subconscious motivations), personal (conscious mental processes), and transpersonal (integrative and mystical structures) stages.[note 5] All of these mental stages are considered to be complementary and legitimate, rather than mutual exclusive.

https://en.wikipedia.org/wiki/Integral_theory_(Ken_Wilber)

Lines. According to Wilber, various domains or lines of development, or intelligences can be discerned.[32] They include cognitiveethicalaestheticspiritualkinestheticaffectivemusical, spatial, logicalmathematicalkarmic, etc. For example, one can be highly developed cognitively (cerebrally smart) without being highly developed morally.

States are temporary states of consciousness, such as waking, dreaming and sleeping, bodily sensations, and drug-induced and meditation-induced states. Some states are interpreted as temporary intimations of higher stages of development.[33][34]  What can be peak-experienced, however, are higher states of freedom from the stage a person is habituated to, so these deeper or higher states can be experienced at any level.[note 7]

Types, these are models and theories that don’t fit into Wilber’s other categorizations. Masculine/feminine, the nine Enneagram categories, and Jung‘s archetypes  and typologies (Myers-Briggs), among innumerable others, are all valid types in Wilber’s schema. Wilber makes types part of his model in order to point out that these distinctions are different from the already mentioned distinctions: quadrants, lines, levels and states.”

https://en.wikipedia.org/wiki/Integral_theory_(Ken_Wilber)

The OS system just like a computer system, like a radius is our unconscious mind.

This is an attempt to make it more conscious.

 „There more you make room for everything, the more everything comes to you“

Ken Wilber

“With humility and dignity, we can lead more inclusive ways of relating”

Medium

Shutterstock

Spiral hugsun er langtíma hugsun sem er nauðsynleg forsenda fyrir sjálfbærni, einnig að tekið sé tillit til margvíslegra sjónarmiða og hafa þolinmæði. Það sem næst ekki í fyrsta hringnum, næst ef til vill í þeim næsta. Fókus á eins mörg tækifæri og mögulegt er.

Vision

Individuals

They need to have their vision.

Organisations

They need to have a strategy map.

Social

We need to know how to evolve the society and all the inhabitants.

“We are reaching the limits to growth on a finite planet, learning how to shift to renewable, clean, and, eventually, fully abundant resources and energy, whether through a hydrogen economy, solar energy from space, free energy from the vacuum field, zero point energy, or other possibilities; •​the shift from procreation to cocreation, freeing the creativity of women from the enormous task of maximum reproduction to give their loving energy to chosen children and to the larger human family, while liberating men from the burden of feeding and protecting large families”

Hubbard, Barbara Marx. Conscious Evolution (p. 88). New World Library. Kindle Edition

Recent Posts

Sahara Rose podcast

“Luckily for us, we don’t have to be Buddhist monks, there are plenty of resources we can turn to. I recommend tuning into Episode 105 of the Highest Self podcast with Sahara Rose.” Forbes

More Posts